Einkaleyfaskrá á netinu

11/04/2013

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að nýr leitarmöguleiki hefur bæst við einkaleyfaskrá á síðunni og er nú einnig hægt að leita eftir umsækjanda/einkaleyfishafa.