Fréttir

2017

16/02/2017

Ný auglýsing um flokkun vöru og þjónustu vegna vörumerkja var birt 15. febrúar 2017 og hefur hún fengið númerið 130/2017. Hún er aðgengileg hér. Auglýsingin er í samræm...

Lesa meira

16/02/2017

Opnað hefur verið fyrir skráningu á vinnustofu um munnlega meðferð einkaleyfamála hjá Einkaleyfastofnun Evrópu sem fer fram 21. og 22. september í Haag. Í vinnustofunni er lögð áhersla á málsmeðferð, þar á meðal viðeigandi viðbrögð við aðstæðum sem koma upp ...

Lesa meira

15/02/2017

Febrúar tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin birtast aðeins með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. Í blaðinu...

Lesa meira

08/02/2017

Þann 6. janúar sl., bættist Pólska einkaleyfastofan (PPH) í hóp þeirra ríkja sem aðild eiga að sérstöku samkomulagi um flýtimeðferð einkaleyfisumsókna (e. Global Patent Prosecution Highway – GPPH). Þau eru því orðin 22 talsins. Nánari upplýsingar um PPH samstarf ...

Lesa meira

30/01/2017

Einkaleyfastofan vekur athygli á því að í 33. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki (vml.) kemur fram að þegar umsækjandi hvorki rekur starfsemi né er búsettur í ríki sem er aðili að Parísarsamþykktinni um vernd eignaréttinda á sviði iðnaðar eða samningnum um stofnun Alþjóða...

Lesa meira

15/01/2017

Janúar tölublað ELS-tíðinda er komið út. Tíðindin eru aðeins birt með rafrænum hætti en útprentun af tíðindunum er þó fáanleg hjá Einkaleyfastofunni gegn greiðslu. ...

Lesa meira