Ársskýrsla Einkaleyfastofunnar 2016 er komin út

07/07/2017

Frétta mynd

Ársskýrsla Einkaleyfastofunnar fyrir árið 2016 er komin út. Í skýrslunni er farið yfir 25 ára afmælisár stofnunarinnar auk þess sem fjallað er um hugverk og hugverkaréttindi á Íslandi og erlendis út frá ýmsum sjónarhornum.

Hægt er að lesa skýrsluna í heild sinni með því að smella hér.